Þú ert hér

Hópmatseðill-Group menu 2011

Menu 1.

Í tilefni af 25 ára afmæli Við Tjörnina árið 2011 þá ætlum bjóða ykkur sérstakan 4 rétta afmælis seðill þar sem við bjóðum uppá brot af því vinsælasta hjá okkur.

Kr. 6. 900

Menu 2.

Kokkurinn ræður – 3 rétta matseðill

Kr. 5.900

Menu 3.

Fiskisúpa Tjarnarinar með hvítlauk og kóríander

Ferskasti fiskur dagsins

Skyrkaka með ferskum berjum

Kr. 6.310

Menu 4.

Reyksoðinn svartfugl með sultuðum eplum, piparrótarsósu og steiktum lauk

Fiskitvenna að hætti húsins

Súkkulaðikakan okkar með þeyttum rjóma

Kr. 7.360

Menu 5.

Birkireyktur silungur úr útey með salati

Fiskur dagsins með humar og humarsósu

Heimalagaður ís

Kr. 7.050

Menu 6.

Humarsúpa

Lamba fillet með rótargrænmeti og rauðvínssósu

Crème caramel

kr. 7.560

Menu 7.

5 rétta óvissu seðill eftir kenjum kokksins

Kr. 7.400

Matseðill þessi er ekki tæmandi, ef þið eruð með séróskir, endilega hafði samband við okkur

Undirvalmynd


Aðgerðastika


Language

English